Beint í upplýsingar um vöru
1 af 7

EY Collection Iceland

Viggukort - askja

Viggukort - askja

Regular price 2.300 ISK
Regular price Sale price 2.300 ISK
Sale Uppselt
Tax included.

Tækifæriskort með umslögum, 8 kort í pakka, með myndum úr málverki af Vigdísi Ingvadóttur (1864-1957) eða Viggu, síðustu förukonu á Íslandi. 

Vigga fæddist í N-Hvammi í Mýrdal. Hún var lítið metin á eigin heimili og fór á flakk aðeins 10 ára gömul. Vigdís flakkað mest á milli bæja í Mýrdal og var alltaf velkomin allsstaðar. Hún gladdist mjög þegar henni var rétt einhver tuska, tölur, ullarlagður eða bandhnykill, því hún notaði það til að skreyta fötin sín. Vigga var vel gefin, kunni mikið af ljóðum og gat verið hnyttin í tilsvörum.  

Listamaður: Eva Dögg Þorsteinsdóttir, olía

Hönnun: EY COLLECTION 

View full details